25 desember 2006

Vaknaði

í nótt og var andvaka á meðan flensa tók líkama minn yfir. Þvílíkur tími til að verða veik. Bið því vini mína forláts sem enn hafa ekki fengið frá mér jólakveðju.

Aðfangadagur var óvenjuskemmtilegur hjá okkur. Skrifa um hann þegar ég er orðin hressari. Skelli hér nokkrum myndum.

Birtukveðjur að vanda úr himnabjörgum.Engin ummæli: