11 desember 2006

Það

fólk í bókabransanum sem nýtur jólabókaflóðsins ætti kannski frekar að vinna við slátrun búfénaðar eða við að stjórna frystihúsi þar sem tarnavinna er nauðsyn svo hráefnið skemmist ekki, en við bókmenntir.

Engin ummæli: