18 desember 2005

Ekki missa af

Upplestur og tónlist á kaffi Hljómalind sunnudagskvöldið 18. des. kl. 21:00

Kristjón Kormákur les úr Frægasti maður í heimi, Birgitta Jónsdóttir les úr Dagbók kameljónsins, Kristian Guttesen flytur ljóð úr Litbrigðamyglu, Haukur Már les úr Rispa Jeppa og Eyvindur P. Eiríksson les úr Örfoki á kaffi Hljómalind á sunnudagskvöldið 12. des.

Tónlistina sjá Simon Jermyn og Eiríkur Orri Ólafsson um. En Eiríkur hefur komið reglulega fram með Múm og þeir báðir með Benna Hemm Hemm.

Engin ummæli: