25 nóvember 2006

Uppskeru

hátíð Sölku næsta miðvikudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum klukkan 20:00
Hér er dagskráin: Hvernig væri nú að þeir vinir og vandamenn sem þetta blogg lesa komi svo ég gleymi ekki hvernig þeir líta út vegna þess að ég hitti ykkur svo sjaldan :)

Enda líður tíminn hratt á gervihnattaöld.... hraðar sérhvern dag...


Kristín Ómars: Jólaljóð (4-5 mín.)

Helga Einars/ Vala: Njála (Jóhann Eiríks.) (8 mín.)

Valgeir Skagfjörð: Fyrst ég gat hætt ... (handbók) (8 mín.)

Fríða Ingvarsd.: Dætur hússins (þýdd skáldsaga)(8 mín.)

Steingrímur J. Sigf.: Við öll (8 mín.)

Tónlistaratriði: Valgeir Skagfjörð (5-8 mín.)

---------------------------------------------------------

Sigurður A. Magnússon: Garður guðsmóður (ferðabók)(10 mín.)

Birgitta Jónsd.: Lífsreglurnar fjórar (þýdd indjánaspeki)(8 mín.)

Pjetur Hafstein: Vökuborg og draums (ljóðabók)(5 mín.)

Kristian Guttesen: Brekkan (þýdd skáldsaga)(8 mín.)

Súsanna Svavarsd.: Rauðhettuklúbburinn (þýdd handbók)(8 mín.)

Engin ummæli: