21 nóvember 2006

Ekki

dauð, ekki löt, aðeins hin fullkomna afsökun að gera ekkert.

"harmakvein nútímamannsins: það er svo mikið að gera hjá mér"

Hvað er það eiginlega? hvað er þetta mikla að gera?!

Það má segja að maður sé einskonar þræll offramboðs af afþreyingu og munaði.

Ég held að þrátt fyrir ýmsa skemmtun undanfarið, sem með sanni var mjög skemmtileg þá hafi það að moka snjó sem ég gerði í gær í klukkutíma verið toppurinn á tilverunni undanfarnar vikur.

Engin ummæli: