sagði ég við ónafngreint skáld í gærkvöldi, sá að hann fölnaði þegar ég byrjaði að draga bókina upp úr hallæristöskunni minni, þá vissi ég að mér hefði tekist það sem ég vildi með útlitið á bókinni, sá að hann dró andann léttar þegar ég sagði honum að þetta væri skáldsaga en ekki mín persónulega dagbók, hann hefur örugglega haldið að ég væri orðin sinnissjúkur "stalker" sem héldi dagbók um hann eða eitthvað svoleiðis....
fór á ljóðakvöld til heiðurs Geirlaugi, upplesturinn var frekar langdreginn eins og vill gjarnan verða á svona kvöldum, en mikið var er hann Geirlaugur magnað skáld... þarf að finna mér á fornbókasölum eitthvað af gömlu bókunum hans sem ég á ekki í safninu mínu...
16 nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli