20 maí 2006

Tveirupplestrar í næstu viku...

einn á kosningahátíð Vinstri Grænna í Borgarleikhúsinu vafinn í fiðlutóna Hjörleifs Vals og annar í Stúdentakjallaranum á föstudagskvöld....

meira um þetta þegar nær dregur

ég er að reyna að temja mér að sofna snemma á kvöldin svo ég geti gert eins og í morgunn að vakna hálf fimm
sumum finnst þetta hálffurðulegt háttarlag en eina leiðin fyrir mig að anna öllu því sem ég þarf að gera

besti tíminn til að skrifa er áður en allir vakna
heyri andardrátt borgarinnar og enginn á sjái nema eftirlegukindur og einstaka fugl

Engin ummæli: