18 maí 2006

Draumur

eftir mig á tíuþúsund tregawöttum ... hljómorð sem ég gerði með Pollock bræðrum 1999

Smákverin mín verða til sölu í nýju ljóðabókabúðinni sem Nýhil er að stofna.

Ljóðabókabúðin opnar kl. 16 laugardaginn 20. maí 2006, að Laugavegi 59 (Kjörgarði, inn af Smekkleysubúðinni).

Ég er ákaflega ánægð að það séu til Nýhilingar, þessi hópur varð til þegar ég var í útlöndum og það sem þau eru að gera er ansi nálægt því sem ég hef dreymt um að myndi verða til hér á landi.

takkog afturtakk fyrir frumkvæðið og tilgerðaleysið.....

Engin ummæli: