01 mars 2006

Jæja, gott fólk

verum ekki týpískir Íslendingar sem gleyma því sem gerðist í gær og missa áhugann á baráttumálum eftir tvær mínútur. Ef þið eruð á móti því að landinu verði breytt í risastóra álbræðslu með virkjunum á víð og dreif þá skuluð þið endilega kvitta hér og láta fleiri vita:

SMELLA, og skrifa undir

Engin ummæli: