07 október 2009

Svipan

Kæru félagar - vil benda ykkur á þennan fjölmiðil: svipan.is

Svipan er óháður og lýðræðislegur fjölmiðill sem vill skoða málin ofan í kjölinn.
Svipan er sprottinn upp af átökum í þjóðfélaginu og vill fjalla um alla þætti málsins svo hægt sé að komast að lýðræðislegri niðurstöðu.

Umræðuvettvang vantar um stóru málin svo íslensk þjóð geti tekið upplýsta afstöðu.
Við ætlum að vera sá vettvangur.

Ritstjórn skipa:

Baldvin Björgvinsson
Gunnar Waage
Jóhann Ágúst Hansen
Lísa Björk Ingólfsdóttir
Margrét Rósa Sigurðardóttir

Netfang ritstjórnar er ritstjorn@svipan.is

Engin ummæli: