25 maí 2007

Að kosningum afstöðnum

tekur introspective líf við. Stundum þá langar mig bara að draga mig inn í mína kameljónsskel og fá frí. Þá á ég við frí frá því að hitta fólk og hefja djúpsjávarköfun innra með mér. Veiða orðin og skrifa. Hef ekki haft tíma til slíkrar iðju um langt skeið og er satt best að segja að springa.

Engin ummæli: