18 febrúar 2007

Kæru

lesendur, vinir, vandamenn og gestir. Ég hef ekki tíma til að hafa mörg blogg í gangi og hef því flutt mig á moggablogg í bili. Finnst margt fyrirkomulagið þar sniðugt, sér í lagi úrvinnsla mynda, tónlistar og myndbanda. Ef þið hafið áhuga á að halda áfram lestri á minni frekar ópersónulegu dagbók þá bendi ég ykkur á að kíkja þangað. birgitta.blog.is Ég er miklu duglegri að setja inn efni þar..

Engin ummæli: