27 september 2009

Nýtt aðsetur í netheimum

Ég er hætt að blogga á mbl.is - mun á næstunni flytja allar gömlu færslurnar hingað. En fyrst og fremst mun ég einbeita mér að því að gefa þeim sem hafa áhuga á að fylgjast með störfum mínum í þingheimum og mun deila með ykkur upplýsingum sem mér finnst eðlilegt að almenningur sé meðvitaður um.

Þetta blogg er reyndar gamalt blogg sem ég hélt úti áður en ég fór að blogga á moggablogginu - ég sé enga ástæðu til að fjarlægja það sem þar er þó það sé öllu persónulegra en það sem ég hélt úti á mbl.is

Engin ummæli: